Jæja, ég er mættur á ný. Veikindi hafa hrjáð fjölskylduna töluvert hér síðan á annan í jólum. Sólrún lá veik frá Mánudegi til Fimmtudags og ég tók mér frí á meðan. Reyndar var það alveg ágætt að vera heima og sinna krílunum. Ekki oft sem það gerist þessa dagana.
Alexander er kominn með ansi margar skemmtilegar spurningar þessa dagana: "Hvernig fær maður unglingaveiki?" "Hvað er að vera siðblindur?" Maður þarf heldur betur að vera á tánum.
kveðja í bili.
Arnar Thor
Alexander er kominn með ansi margar skemmtilegar spurningar þessa dagana: "Hvernig fær maður unglingaveiki?" "Hvað er að vera siðblindur?" Maður þarf heldur betur að vera á tánum.
kveðja í bili.
Arnar Thor
Ummæli